Supertux er stökk- og keyrsluleikur með sterkum innblæstri frá Super Mario Bros. leikjunum fyrir hina ýmsu Nintendo palla.
Hlaupa og hoppa í gegnum marga heima, berjast við óvini með því að hoppa á þá, lemja þá neðan frá eða henda hlutum á þá, grípa afl og annað á leiðinni.